Beðið eftir sumri síðan 1926
Sumardagurinn fyrsti
Við höfum öll beðið eftir sumrinu frá því í fyrra og nú er biðin á enda. Við viljum bara minna alla á að halda áfram að fara varlega og að klæða sig vel. Þar getum við hjálpað.
Jafnvel þó svo það snjói ennþá úti, þá er sumarið komið innra með okkur. Við þurfum bara að passa að klæða af okkur kuldann.