Út að leika!

Löng helgi framundan!

Við höfum beðið eftir veðurspánni. Beðið eftir því hvar sé rigning eða sól. En brátt er biðin á enda.

Við höfum tekið saman flíkur sem henta vel fyrir leiki og brölt um verslunarmannahelgina.

Vinsælar vörur


Mímir

Vind og vatnsheldur pollagalli úr hágæðaefni.

Jakkinn er renndur að framan með smelltum storm- og regnlista. Teygja í hettu og stroffi. Endurskinsmerki á ermum, baki og að framanverðu á jakkanum.

Buxurnar eru með slitsterkum gúmmíteygjum undir skó og stillanlegum axlaböndum. Endurskin er á skálmum að framan og aftan á buxum.

Hoppum í pollum

Mímir

Rán

Vind- og vatnsfráhrindandi flísfóðrað regnsett

Jakkinn er flísfóðraður, einum renndum vasa og hettu sem hægt er að taka af.

Buxurnar eru flísfóðraðar að innan og með snúrugöng neðst í skálmum. Teygja í mitti.


Bifröst og Týr

Peysur og bolir úr lífrænum og endurunnum bómul

Bifröst og Týr

Flíkur sem halda hita á þeim allra yngstu

Stærðir 62 - 74 - 86

Hlýr og notalegur fatnaður

Náttfari

Krulluflísgalli

Mjúkur og þægilegur flísgalli á þau yngstu. Hægt er að loka fyrir hendur og fætur.

Góða skemmtun!