Krakkar

Jólagjafahugmyndir

Gleðileg jól

Ný húfa, vettlingar, úlpa eða hlý peysa henta vel fyrir mjúka pakkann í ár.


Loki

Loki lína samanstendur af úlpu, kápu og vesti. Flíkurnar eru hlýjar, liprar og frábærar fyrir kalda vetur. Flíkurnar eru einangraðar með blöndu af endurnýttum gæsa- og andardún og með ytra byrði úr slitsterku endurunnu nylon efni.

Stærðir 116-164

Jólin eru töfrandi tími

Gleðileg jól

Bifröst

Flott hettupeysa á börn. Tilvalin í skólann og leikskólann.

Kemur í stærðum 92 - 140


Gjafahugmyndir

Gjafahugmyndir fyrir krakka

Kerrupoki

Mjúkur og hlýr dún kerrupoki. Hægt er að renna honum alveg niður og til hliðanna þannig að hann opnast vel.


Gjafahugmyndir

Fáðu hugmyndir að góðum gjöfum

Skoðaðu fleiri gjafahugmyndir

Með þjóðinni í 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um Hringrás