Choose your shipping destination to see the products available in your location

Golf á Íslandi

Með hækkandi sól færist aukið líf á golfvelli landsins. En þrátt fyrir sól þá er oft vindasamt og jafnvel koma dropar úr lofti. Við höfum tekið saman fatnað sem er sérstaklega góður í golfið, vatnsfráhrindandi, vindheldar flíkur sem anda vel og þægilegt er að hreyfa sig í. Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan.

Léttur og þægilegur skeljakki

Staðarfell Polartec® NeoShell® sport jakki


Staðarfell er einstakur jakki til að nota í golfið, hjólreiðar eða hlaup þar sem hann er án hettu og minnkar ekki hreyfigetu. Hann er vatnsfráhrindandi og andar mjög vel þannig að enginn raki myndast að innan. Auk þess er þægilegt að klæðast jakkanum, hann er stílhreinn og mjög léttur.

Polartec® NeoShell® sport jakki
Staðarfell
Polartec® NeoShell® sport jakki
37.000 ISK

Rétt grunnlag er lykilatriði

Að velja rétt grunnlag er mikilvægt til að líða vel. Grunnlagið sér til þess að halda húðinni þurri og hleypa svita út frá líkamanum. Það á að vera þunnt, lipurt og á að liggja þétt að líkamanum og einangra. Þegar húðin er þurr á líkaminn auðveldara með að halda sínu náttúrulega hitastigi.

Grunnlag

KarlarKonur
 Polartec® Power Dry® hálfrennd peysa
Grettir
Polartec® Power Dry® hálfrennd peysa
14.900 ISK
Polartec® Micro flíspeysa með hettu
Hrannar
Polartec® Micro flíspeysa með hettu
14.000 ISK
Polartec® Power Grid™ hálfrennd peysa
Straumnes
Polartec® Power Grid™ hálfrennd peysa
15.000 ISK

Jakki fyrir fjölbreyttar aðstæður

Öxi Polartec® Power Stretch® PrimaLoft® jakki

Fram- og bakhluti jakkans eru einangraðir með örtrefjaeinangrun á meðan ermar og hliðar eru úr mjúku og teygjanlegu flísefni. Örtrefjaeinangrunin heldur hita á líkamanum í köldum aðstæðum en flísefnið, sem er með frábæra öndunareiginleika, sér til þess að jafna út einangrun jakkans þegar hlýrra er í veðri.

Polartec® Power Stretch® PrimaLoft® jakki
Öxi
Polartec® Power Stretch® PrimaLoft® jakki
38.000 ISK

Léttar buxur

Úrval af þægilegum buxum

Við bjóðum upp á gott úrval af bæði léttum og vatnsheldum buxum.

Reykjavík og Esja buxurnar eru teygjanlegar, léttar og almennt þægilegar. Eldborg eru flísfóðraðar, vindheldar og vatnsfráhrindandi.

Buxur

Göngubuxur
Esja
Göngubuxur
22.000 ISK
Göngubuxur (Unisex)
Reykjavík
Göngubuxur (Unisex)
25.000 ISK
Klassískar göngubuxur
Eldborg
Klassískar göngubuxur
32.000 ISK