Go to content
Innskráning
Garðar
Garðar

Garðar Síður jakki - Unisex

39.000 ISK Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000kr
Stílhreinn og flottur jakki sem að hentar fyrir bæði kynin. Hann er mjög léttur og er úr tæknilegu 3 laga efni sem er þægilegt að klæðast við hvaða skilyrði sem er. Hentar allan ársins hring. Snið: Stór í stærðum. Efni: 100% polyester.
Stærðartafla
Valinn fjöldi er ekki til á lager
Garðar
 • Smelltu og hreyfðu bendillinn til að færa myndina
 • Notaðu músarhjól til að stækka eða minnka mynd

Nánari upplýsingar

Stílhreinn og flottur jakki sem að hentar fyrir bæði kynin. Hann er mjög léttur og er úr tæknilegu 3 laga efni sem er þægilegt að klæðasta við hvaða skilyrði sem er. Hentar allan ársins hring.

Eiginleikar

 • 8.000 mm vatnsheldni.
 • 10.000 g/m2/24 öndun.
 • Vindheldur.
 • Límdir saumar.
 • Jakkinn er ljós á litinn að innanverðu.
 • Tveir vasar að framanverðu.
 • Hægt að klæðast mörgum lögum innanundir.
 • Stillanleg hetta.
 • Rip-stop efni.
 • Mött áferð.
 • Snúrugöng í hettu, mitti og faldi.
 • Efni: 100% Polyester.

Snið og umhirða

 • Flíkin er í yfirstærð.
 • Notið fljótandi þvottaefni.
 • Ekki nota mýkingarefni, bleikiefni né þurrhreinsa.
 • Rennið upp öllum lásum áður en flíkin er þvegin.
 • Hengið til þerris eða þurrkið í þurrkara við lágan hita.

Stærð

size-chart Brjóstkassi Mitti Mjaðmir Ermi Innan fótar
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 29 7/8 32 1/4 34 5/8 37 39 3/8 41 3/4 44 1/8
Mitti 24 7/8 27 1/8 29 1/2 31 7/8 34 1/4 36 5/8 39
Mjaðmir 33 3/8 35 3/4 38 1/8 40 1/2 42 7/8 45 1/4 47 5/8
Ermi 30 1/4 30 7/8 31 1/2 32 1/8 32 3/4 32 3/4 32 3/4
Innan fótar 30 3/8 30 3/4 31 1/8 31 1/2 31 7/8 31 7/4 31 7/8
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 76 82 88 94 100 106 112
Mitti 62 69 75 81 87 93 99
Mjaðmir 85 91 97 103 109 115 121
Ermi 77 78,5 80 81,5 83 83 83
Innan fótar 77 78 79 80 81 81 81

Notify me when available

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK