Go to content
Innskráning
Snæfell
Snæfell

Snæfell NeoShell® útivistarjakki

62.000 ISK Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000kr
Hágæða, tæknilegur jakki úr Polartec® NeoShell®. Vatnsfráhrindandi og vindheldur með einstaka öndunareiginleika. Frábær útivistajakki með 10.000 mm vatnsheldni og mikla öndun þannig að enginn raki myndast að innanverðu. Vegna öndunar í gegnum vasa, sérmótaða olnboga og þess að jakkinn er síðari að aftan en framan hentar jakkinn vel í alla hreyfingu svo sem skíði, göngur, hjólreiðar og klifur. Kortavasi á vinstri ermi, vasi að innanverðu og snúrugöng í faldi og hettu. Der á hettu til þægindarauka en hettan er sérmótuð þannig að hún skerðir ekki sjónsviðið. Snæfell jakkinn fékk ISPO verðlaunin árið 2011 fyrir frábæra hönnun. Efni:100% nylon. Fit: Regular.
Fyrirsætan er 190cm á hæð og er í stærð L.
Stærðartafla
Valinn fjöldi er ekki til á lager
Snæfell
 • Smelltu og hreyfðu bendillinn til að færa myndina
 • Notaðu músarhjól til að stækka eða minnka mynd

Nánari upplýsingar

Hágæða, tæknilegur jakki úr Polartec® NeoShell®. Vatnsfráhrindandi og vindheldur með einstaka öndunareiginleika. Frábær útivistajakki með 10.000 mm vatnsheldni og mikla öndun þannig að enginn raki myndast að innanverðu. Vegna öndunar í gegnum vasa, sérmótaða olnboga og þess að jakkinn er síðari að aftan en framan hentar jakkinn vel í alla hreyfingu svo sem skíði, göngur, hjólreiðar og klifur. Kortavasi á vinstri ermi, vasi að innanverðu og snúrugöng í faldi og hettu. Der á hettu til þægindarauka en hettan er sérmótuð þannig að hún skerðir ekki sjónsviðið. Snæfell jakkinn fékk ISPO verðlaunin árið 2011 fyrir frábæra hönnun. Efni:100% nylon. Fit: Regular.

Eiginleikar

 • Vatnsfráhrindandi (minnst 10.000 mm).
 • Einstök öndun.
 • Engin rakasöfnun.
 • Vindheldur.
 • Allir saumar eru límdir.
 • Sérmótuð hetta sem byrgir ekki sýn og með deri. Hægt að vera með hjálm undir.
 • Aukaloftun í gegnum vasa.
 • Sérmótaðir olnbogar fyrir góða hreyfigetu.
 • Jakkinn er síðari að aftan en að framan.
 • Kortavasi á vinstri ermi.
 • Renndur innanávasi og snúrugöng í faldi.
 • Jakkinn er úr nýju og endurbættu efni sem er mjög mjúkt og teygjanlegt.
 • Polartec® NeoShell® efni: 53% Nylon, 47% Polyester.
 • NeoShell® efnið veitir áður óþekkta samsetningu af öndun, mýkt, teygjanleika og vatnsheldni.

Snið og umhirða

 • Venjulegt snið.
 • Mælt er með að þvo Polartec® NeoShell® flíkur oft.
 • Þvo við 30°C á viðkvæmu kerfi.
 • Notið fljótandi þvottaefni.
 • Ekki nota mýkingarefni, bleikiefni né setja jakkann í þurrhreinsun.
 • Lokið öllum vösum áður en jakkinn er þveginn og rennið honum upp.
 • Hengið jakkann til þerris eða setjið í þurrkara við lágt hitastig.

Stærð

size-chart Brjóstkassi Mitti Mjaðmir Ermi Innan fótar
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 35 3/8 37 7/8 40 1/8 42 1/2 44 7/8 47 1/4 49 5/8
Mitti 28 3/8 30 3/4 33 35 1/2 37 7/8 40 1/4 42 1/2
Mjaðmir 34 1/4 36 5/8 39 41 3/8 43 3/4 46 48 1/2
Ermi 31 3/8 32 1/4 33 1/4 34 1/4 35 1/4 36 1/8 36 1/8
Innan fótar 30 3/4 31 1/2 32 1/4 33 33 7/8 34 5/8 34 5/8
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 90 96 102 108 114 120 126
Mitti 72 78 84 90 96 102 108
Mjaðmir 87 93 99 105 111 117 123
Ermi 79,5 82 84,5 87 89,5 92 92
Innan fótar 78 80 82 84 86 88 88

Notify me when available

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK