Go to content
Innskráning
Hornstrandir
Hornstrandir
Hornstrandir
Hornstrandir
Hornstrandir

Hornstrandir GORE-TEX® Pro™ 3-laga jakki

79.000 ISK Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000kr
Hágæða, tæknilegur jakki úr GORE-TEX® Pro™. Jakkinn er hannaður fyrir sérstaklega erfið skilyrði og er tilvalinn fyrir langvarandi og mikla notkun. Einstakur jakki til að halda hita að og vætu frá í fjallamennsku og öðru sporti sem krefst þess að fatnaður sé þægilegur, tæknilegur og traustur.
Fyrirsætan er 193cm á hæð og er í stærð L.
Stærðartafla
Valinn fjöldi er ekki til á lager
Hornstrandir
 • Smelltu og hreyfðu bendillinn til að færa myndina
 • Notaðu músarhjól til að stækka eða minnka mynd

Nánari upplýsingar

Hornstrandir er hátæknilegur jakki úr Gore-Tex® Pro™ efni, hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Hann er einstaklega endingargóður og þolir vel núning og álagsnotkun. GORE-TEX® Pro efnið er vatnshelt, með frábæra öndun, meira segja í krefjandi aðstæðum og mikilli hreyfingu. Frábær jakki til að halda hita að og vætu frá í fjallamennsku og öðru sporti sem krefst þess að fatnaður sé þægilegur, tæknilegur og traustur.

Eiginleikar

 • Vatnsheldur, vindheldur með mikla öndun.
 • Efni í hliðum sem að teygist og gerir allar hreyfingar auðveldari, sérstyrkt efni á öxlum og olnbogum fyrir mikið álag.
 • Allir saumar eru límdir og límdur innri vasi sem tryggir vatnsheldni.
 • Snúrugöng til að þrengja við fald svo auðvelt sé að halda snjó og kulda úti.
 • Fjórir vatnsheldir vasar.
 • Jakkinn er aðeins síðari að aftan en að framan og ermar ná aðeins fram á handarbakið til að vernda höndina.
 • Riflás við úlnlið til þrengingar og hettan er hönnuð til að vera með hjálm innanundir. 
 • Snúrugöng í hettu.
 • Skel: GORE-TEX®3L Pro™, 100% Polyamide.
 • Efni í hliðum: GORE-TEX®3L Pro™ ,93% Polyamide / 7% Elastane.
 • Styrkingar: GORE-TEX®3L Pro™, 100% Polyamide

Snið

 • Venjulegt snið.
 • Jakkinn er örlítið síðari að aftan en framan.

Stærð

size-chart Brjóstkassi Mitti Mjaðmir Ermi Innan fótar
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 35 3/8 37 7/8 40 1/8 42 1/2 44 7/8 47 1/4 49 5/8
Mitti 28 3/8 30 3/4 33 35 1/2 37 7/8 40 1/4 42 1/2
Mjaðmir 34 1/4 36 5/8 39 41 3/8 43 3/4 46 48 1/2
Ermi 31 3/8 32 1/4 33 1/4 34 1/4 35 1/4 36 1/8 36 1/8
Innan fótar 30 3/4 31 1/2 32 1/4 33 33 7/8 34 5/8 34 5/8
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 90 96 102 108 114 120 126
Mitti 72 78 84 90 96 102 108
Mjaðmir 87 93 99 105 111 117 123
Ermi 79,5 82 84,5 87 89,5 92 92
Innan fótar 78 80 82 84 86 88 88

Notify me when available

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK