Go to content
Valmynd
Innskráning Karfa
Askja
Askja

Askja

Flíspeysa

27.000 ISK Frí heimsending
Askja jakki er tæknilegur jakki sem að andar vel og þornar fljótt. Hann er úr Polartec® Thermal Pro ® og Polartec® Power Stretch®.
Fyrirsætan er 193cm á hæð og er í stærð L.
Stærðartafla
Valinn fjöldi er ekki til á lager
 • Smelltu og hreyfðu bendillinn til að færa myndina
 • Notaðu músarhjól til að stækka eða minnka mynd

Nánari upplýsingar

Polartec® Power Stretch® heldur vel hita og auðvelt er að hreyfa sig í því. Það andar mjög vel, heldur húðinni þurri þrátt fyrir að maður sé að svitna og þar af leiðandi kólnar maður ekki. Þess vegna er Askja frábær flík til að hreyfa sig í úti í kulda eða bara sem hversdagsflík.

Eiginleikar

 • Efni: 100%PE 75%N 25%AL Polartec® Thermal Pro. ® 58%PE 33% N 9%Elastane. Polartec® Power Stretch®
 • Polartec® Power Stretch® efni undir höndum til að hámarka hreyfigetu.
 • Heldur hita án þess að takmarka hreyfingu.
 • Polartec® Power Stretch® andar eins og grunnlags efni, sem venjulega eru næst skinni, ásamt því að vernda gegn veðri og vindum.
 • Tveir renndir vasar að framanverðu og einn renndur brjóstvasi.
 • Tveggja sleða rennilás.

Snið og umhirða

 • Klassískt snið.
 • Þvoið við 30°C á venjulegu kerfi.
 • Ekki nota bleikiefni.
 • Hengið til þerris.
 • Ekki má strauja né setja flílkina í hreinsun.

Stærð

size-chart Brjóstkassi Mitti Mjaðmir Ermi Innan fótar
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 35 3/8 37 7/8 40 1/8 42 1/2 44 7/8 47 1/4 49 5/8
Mitti 28 3/8 30 3/4 33 35 1/2 37 7/8 40 1/4 42 1/2
Mjaðmir 34 1/4 36 5/8 39 41 3/8 43 3/4 46 48 1/2
Ermi 31 3/8 32 1/4 33 1/4 34 1/4 35 1/4 36 1/8 36 1/8
Innan fótar 30 3/4 31 1/2 32 1/4 33 33 7/8 34 5/8 34 5/8
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 90 96 102 108 114 120 126
Mitti 72 78 84 90 96 102 108
Mjaðmir 87 93 99 105 111 117 123
Ermi 79,5 82 84,5 87 89,5 92 92
Innan fótar 78 80 82 84 86 88 88

Notify me when available

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK