Go to content
Innskráning

Sjó- og vinnufatnaður

Sjóklæðagerðin var stofnuð árið 1926 og frá upphafi hefur starfsemi okkar byggst á framleiðslu fatnaðar fyrir íslenska sjómenn. Allt frá þeim tíma hefur fyrirtækið lagt mikla áherslu á að þróa og bjóða vörur sem standast kröfur íslenskra sjómanna, bæði hvað varðar þægindi og öryggi.

Sjófatnaðurinn er fáanlegur í verslunum 66°Norður í Miðhrauni 11 og á Skipagötu, Akureyri. Nánari upplýsingar um sjófatnaðinn veitir fyrirtækjasvið 66°Norður í 535-6660 eða í soludeild@66north.is.

Hægt er að nálgast vörulistann hér

Skráðu fyrirtækið þitt á póstlista fyrirtækjasviðs hér fyrir neðan og fáðu upplýsingar um vörur og tilboð.

Notify me when available

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK