
Sjó- og vinnufatnaður
Sjóklæðagerðin var stofnuð árið 1926 og frá upphafi hefur starfsemi okkar byggst á framleiðslu fatnaðar fyrir íslenska sjómenn. Allt frá þeim tíma hefur fyrirtækið lagt mikla áherslu á að þróa og bjóða vörur sem standast kröfur íslenskra sjómanna, bæði hvað varðar þægindi og öryggi.
Sjófatnaðurinn er fáanlegur í verslunum 66°Norður í Miðhrauni 11 og á Skipagötu, Akureyri. Nánari upplýsingar um sjófatnaðinn veitir fyrirtækjasvið 66°Norður í 535-6660 eða í soludeild@66north.is.
Hægt er að nálgast vörulistann hér:
Skráðu fyrirtækið þitt á póstlista fyrirtækjasviðs hér fyrir neðan og fáðu upplýsingar um vörur og tilboð.