Go to content
Innskráning

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaþjónusta 66°Norður sérsníður tilboð í fatnað að þínum þörfum hverju sinni og öflugt teymi viðskiptastjóra aðstoðar þig
við að finna réttu vörurnar fyrir þína starfsmenn.

Hafðu samband.
Fyrirtækjasvið 66°Norður er þér innan handar í síma 535 6660 eða í tölvupósti á soludeild@66north.is

Skráðu fyrirtækið þitt á póstlista fyrirtækjasviðs hér fyrir neðan og fáðu upplýsingar um vörur og tilboð.

Notify me when available

Á myndinni er Poseidon Arctic Voyages
í leiðangri á Grænlandi. Starfsmaður er
klæddur í Hornstrandir GORE-TEX
® Pro jakka
og þeirra lógó er prentað á jakkann.

Eitthvað við allra hæfi

Starfsmannafatnaður

66°Norður býður upp á fjölbreytt úrval af starfsmannafatnaði. Hvort sem um er að ræða skjólgóðan útivistarfatnað fyrir óútreiknanlega veðráttu eða snyrtilegan og þægilegan fatnað fyrir skrifstofuna þá bjóðum við fatnað sem hentar flestallri starfsemi. Við vinnum náið með fyrirtækjum til að finna rétta fatnaðinn hverju sinni.

Starfsmanna- og viðskiptavinagjafir

Gjafakort 66°Norður er frábær gjöf fyrir starfsmenn og viðskiptavini.
Gjafakortin virka í öllum verslunum 66°Norður á Íslandi
ásamt útsölumörkuðum en þó ekki í vefverslun. 

Við höfum valið að gefa starfsmönnum okkar jólagjafir frá 66°Norður.
Óhætt er að segja að það val haf vakið mikla gleði hjá starfsmönnum okkar.
Öll þjónusta hjá 66°Norður hefur verið frábær og mæli ég svo sannarlega með
þessari leið hjá fyrirtækjum til að gleðja sína starfsmenn.“
Ingibjörg Arnljótsdóttir, mannauðsstjóri Símans. 

 

 

 

 

 

 

Gjöf frá 66°Norður er gjöf sem hittir í mark.

Við vinnum náið með okkar
viðskiptavinum til að finna réttu gjöfina
hverju sinni, hvort sem þú ert að
leita að jólagjöf, sumargjöf
eða öðrum tækifærisgjöfum.

Starfsmanna- og viðskiptavinagjafir

Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum til að finna réttu gjöfina hverju sinni, hvort sem þú ert að leita að jólagjöf, sumargjöf eða öðrum tækifærisgjöfum.

Við höfum valið að gefa starfsmönnum okkar jólagjafir frá 66°Norður.
Óhætt er að segja að það val haf vakið mikla gleði hjá starfsmönnum okkar.
Öll þjónusta hjá 66°Norður hefur verið frábær og mæli ég svo sannarlega með
þessari leið hjá fyrirtækjum til að gleðja sína starfsmenn.“
Ingibjörg Arnljótsdóttir, mannauðsstjóri Símans. 

Gjafakort

Gjafakort 66°Norður er frábær gjöf fyrir starfsmenn og viðskiptavini. Gjafakortin virka í öllum verslunum 66°Norður á Íslandi
ásamt útsölumörkuðum en þó ekki í vefverslun. 

 

Merking

66°Norður rekur merkingadeild sem býður upp á silkiprent og ísaum. Margar aðferðir standa viðskiptavinum til boða og merkingarnar endast vel. 

Sérsaumur

66°Norður hefur um árabil framleitt sérsaumaðan fatnað fyrir stærri fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Sjóklæðagerðin hefur meðal annars þróað fatnað fyrir embætti Ríkislögreglustjóra, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slysavarnafélagið Landsbjörg auk fjölmargra annarra íslenskra fyrirtækja. 66°Norður leggur metnað í vandaða hönnun í nánu samstarfi við viðkomandi fyrirtæki eða stofnun. Þannig er kappkostað að uppfylla sem best þarfir viðskiptavina og framleiða fatnað sem stenst kröfur um útlit, styrkleika og verð.

Merking

66°Norður rekur merkingadeild sem býður upp á silkiprent
og ísaum. Margar aðferðir standa viðskiptavinum til boða
og merkingarnar endast vel.

Land Rover við tökur á Íslandi.
Starfsmaður er klæddur í
Þórsmörk Parka úlpu
og lógó fyrirtækisins
er saumað í úlpuna.

Sérsaumur

66°Norður hefur um árabil framleitt sérsaumaðan fatnað fyrir stærri fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Sjóklæðagerðin hefur meðal annars þróað fatnað fyrir embætti Ríkislögreglustjóra, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slysavarnafélagið Landsbjörg auk fjölmargra annarra íslenskra fyrirtækja. 66°Norður leggur metnað í vandaða hönnun í nánu samstarfi við viðkomandi fyrirtæki eða stofnun. Þannig er kappkostað að uppfylla sem best þarfir viðskiptavina og framleiða fatnað sem stenst kröfur um útlit, styrkleika og verð.

Fatnaðurinn frá 66°Norður er framleiddur í okkar eigin verksmiðjum, undir ströngu eftirliti og með umhverfisvænum aðferðum. Við störfum náið með framleiðendum þeirra efna sem við veljum fyrir fatnaðinn okkar og leitum ávallt uppi vönduðustu og öruggustu efnin sem völ er á.  þjálfaðir fjallamenn, björgunarsveitir og aðrir sem vinna verk sín utandyra prófa fatnaðinn áður en framleiðsla hefst.

Þannig vitum við að fatnaðurinn frá 66°Norður mun reynast þér þægilegur og öruggur í köldu og blautu veðri í borginni og dýrmætur þegar þú vilt reyna þig úti í náttúrunni. Veðrið á Íslandi er þekkt fyrir að koma sífellt á óvart.

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK