Aftur í skólann

Valdar vörur fyrir skólakrakka.

YfirhafnirPeysur og buxurUngbörn
Loki

Loki er frábær flík fyrir kalda vetur. Úlpan er einangruð með blöndu af endurnýttum gæsa- og andardún og ytra byrði úlpunnar er úr slitsterku endurunnu nylon efni. Endurskinsmerki aftan á úlpunni og 66°Norður endurskinsmerki sem hægt er að festa í rennilás fylgir með úlpunni. Tveir renndir vasar að framan, hár kragi og hetta sem er hægt að taka af. Úlpan kemur í stærðum 116 til 164.

Loki
Dúnúlpa fyrir börn
29.900 ISK

Fyrir útiveruna

Stærðir 104 - 164
29.900 ISK
Stærðir 116 - 164
Stærðir 116 - 164
Stærðir 92 - 164
Stærðir 92 - 164
Stærðir 92 - 164
Stærðir 86 - 104
Stærðir 86 - 116
Stærðir 86 - 128
Stærðir 86 - 128
Stærðir 80 - 164
Stærðir 80 - 164
6.500 ISK

Máni

Máni er léttur og hlýr jakki á börn með PrimaLoft® einangrun á bol en ermar og hliðarstykkin eru úr Polartec ® Power Stretch® flísefni. Máni hentar bæði undir skel jakka eða úlpur en einnig líka einn og sér þegar milt er í veðri.

Fyrir inniveruna

Stærðir 116 - 164
11.000 ISK
Stærðir 116 - 164
7.500 ISK
Stærðir 92 - 164
Stærðir 92 - 164
Stærðir 92 - 164

66°North bakpoki

Bakpokinn okkar er vatnsheldur og tilvalinn í leikskólann, skólann eða aðrar tómstundir. Renndur vasi að framan með endurskini og vatnsheldum rennilás. Stillanlegar ólir yfir axlir.

Aukahlutir

Þau allra yngstu

Léttir heilgallar og flíkur sem halda hita á þeim allra yngstu

Stærðir 62 - 86

Ungbörn