99 ár

Í stormi og stillu, í vinnu og fríi, í borg og á fjalli. Nýja línan okkar er tileinkuð þessu daglega lífi Íslendinga sem 66°Norður hefur verið hluti af frá 1926. Þar finnur þú flíkur sem flestir þekkja, Vatnajökul og Snæfell skeljarnar, þægilegar peysur og boli. Í þetta skiptið prýða þessar klassísku vörur merki 66°Norður á hvolfi, en það er til að fagna 99 ára afmæli fyrirtækisins.

Línan kemur í takmörkuðu upplagi þar sem aðeins 99 eintök voru framleidd af jökkunum og buxunum.

99 ár