Aldrei fór ég suður

Um páskana verður rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, haldin að vanda. 66°Norður var einmitt eins og mörgum er kunnugt stofnað á Suðureyri árið 1926 af Hans Kristjánssyni og eigum við þar sterkar rætur.

Aldrei fór ég suður húfukollan

Ný útgáfa af húfukollunni fyrir hátíðina í ár.

Kraftgallinn er kominn aftur

Hinn sívinsæli kraftgalli fæst nú í vefverslun í tilefni af Aldrei fór ég suður. En gallinn hélt hita á heilli kynslóð á 10. áratugnum og er frábær flík þegar komið er saman úti í vetrarkulda.