Fyrir íslenskar frímínútur

Hlýjar og notalegar dúnvörur

Loki

Loki lína samanstendur af úlpu, kápu og vesti. Flíkurnar eru hlýjar, liprar og frábærar fyrir kalda vetur. Flíkurnar eru einangraðar með blöndu af endurnýttum gæsa- og andardún og með ytra byrði úr slitsterku endurunnu nylon efni.

Stærðir 116-164

Vind- og vatnsheldur pollagalli úr hágæðaefni

Mímir

Jakkinn er renndur að framan með smelltum storm- og regnlista. Teygja í hettu og stroffi. Endurskinsmerki á ermum, baki og að framanverðu á jakkanum.

Buxurnar eru með slitsterkum gúmmíteygjum undir skó og stillanlegum axlaböndum. Endurskin er á skálmum að framan og aftan á buxum.

Stærðir 86-128

66°North bakpoki

Bakpokarnir okkar eru vatnsheldur og tilvaldir í leikskólann, skólann eða aðrar tómstundir. Renndur vasi að framan með endurskini, vatnsheldum rennilás og stillanlegum ólum. Koma í tveimur stærðum, 7L og 15L.

Gjafahugmyndir

Gjafahugmyndir fyrir krakka