Tilbúin?

Við höfum beðið eftir veðurspánni. Beðið eftir því hvar sé rigning eða sól. En brátt er biðin á enda. Við viljum bara minna alla á að klæða sig vel. Þar getum við hjálpað.

Versla

fatnað fyrir útihátíðir
Nýjar vörur

Fatnaður fyrir íslenskt veðurfar

66°Norður x Reykjavik Roses

Ný samstarfslína 66°Norður og Reykjavik Roses. Línan er blanda af menningu Reykjavik Roses og arfleið 66°Norður. Vörurnar koma í takmörkuðu upplagi og eru aðeins fáanlegar í vefverslun.

Kría | Afgangsefni í aðalhlutverki

Nýja Kríu línan er gerð úr efnum sem féllu til við framleiðsluna okkar á síðasta ári. Hún sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnisstefnu fyrirtækisins.

Skoða Kríu

Töskur fyrir ferðalagið

Töskurnar okkar eru framleiddar úr slitsterku og vatnsfráhrindandi efni sem gerir þær að fullkomnum ferðafélaga í komandi ævintýri. Við leggjum okkur fram við að nýta öll afgangsefni. Meðal þess sem við höfum framleitt úr slíkum efnum eru einmitt töskurnar okkar.

Skoða

Kría | Krakkar

Kríu-línan okkar sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnistefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja aldrei vörum eða efni og fullnýta eins mikið og hægt er. 

Fatnaður gerður fyrir leiki og brölt

Karlar

Er hitastigið lægra en forgjöfin?

Með hækkandi sól færist aukið líf á golfvelli landsins. En þrátt fyrir sól þá er oft vindasamt og jafnvel koma dropar úr lofti. Við höfum tekið saman fatnað sem er sérstaklega góður í golfið, vatnsfráhrindandi, vindheldar flíkur sem anda vel og þægilegt er að hreyfa sig í.

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur