Húfa sem skiptir máli

Við kynnum Landsbjargarhúfuna, hlýja og endingargóða ullarhúfu sem hönnuð var í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins. Húfan er til sölu á heimasíðu Landsbjargar og 66°Norður og völdum verslunum okkar.

Lesa meira um samstarfið
Nýjar vörur

Fatnaður fyrir íslenskt veðurfar

Kría shearling flíspeysa

Hlý og þægileg shearling flíspeysa sem er hluti af Kríu línunni okkar sem náði miklum vinsældum hér á landi í kringum 1990.

Versla

Hornstrandir GORE-TEX® Pro™

Hornstrandir er frábær jakki til að halda hita að og vætu frá í fjallamennsku og öðru sporti sem krefst þess að fatnaður sé þægilegur, tæknilegur og traustur. Teygjanlegt efni í hliðum, sérstyrkt efni á öxlum og olnbogum fyrir mikið álag. Allir saumar eru límdir og innri öryggis vasi fyrir raftæki.

Versla Hornstrandir jakka

Karlar

Spói á 20% afslætti

Spói línan er gerð úr 100% merino ull og samanstendur af buxum, bol, samfellu, samfesting og lambhúshettu. Merino ull hefur sérlegan eiginleika til að halda barninu þínu þurru og hlýju.⁠

Versla

Hlýtt í vetur

Hlaupum allt árið

Íslenski veturinn getur verið mjög heillandi fyrir þá sem stunda útihlaup, en að sama skapi getur hann reynst erfiður ef ekki er notast við réttan útbúnað.

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur