
Slippurinn
Nýja Slippurinn línan sækir innblástur í arfleiðina og byggir á gamalli hönnun frá síðustu öld. Línan er framleidd úr endurunnu efni og blandar nýjum tímum við þá gömlu. Slippurinn línan er tilvalin fyrir árstíðarskiptin hér á landi, hvort sem það er á vorin eða haustin.
Nýjar vörur
Aftur í rútínu

Hornstrandir
Hornstrandir er hátæknileg skel úr GORE-TEX® Pro™ efni sem veitir einstakt skjól í erfiðum aðstæðum. Jakkinn er frábær jakki fyrir fjallamennsku og aðrar krefjandi aðstæður þar sem veðrið getur tekið upp á hverju sem er.

Fyrir íslenskar frímínútur
Við höfum framleitt fatnað fyrir íslenskar frímínútur síðan 1926. Haustið er framundan. Klæddu þig vel.
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.