
Afgangsefni í aðalhlutverki
Kría línan sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnistefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja aldrei vörum eða efni og fullnýta eins mikið og hægt er.
Versla úlpur og jakka
Vor/sumar 2021
Nýjar vörur

3 yfirhafnir í 1 og hentar því allan ársins hring
Tvioddi GORE-TEX® down parka
Skel og dúnjakki sem hægt er að nota saman eða í sitthvoru lagi.




Hreyfum okkur
Skeljakkar

Sögur af áhugaverðu fólki
Norður tímarit
Nokkrar af okkar uppáhaldssögum úr safninu okkar.
Skoðaðu allar NORÐUR greinarnar hér.
Á skíðum í íslenskri veðráttu
Þegar byrjar að snjóa fara Íslendingar að dusta rykið af skíðabúnaðinum með von um að skíðasvæðin opni loksins

Ísland á einum degi
Benjamin Hardman setti sér það markmið síðasta sumar um að ganga og skrásetja alla leiðina yfir Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring

Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.