
SS23
Þriðja samstarfslína 66°Norður og danska fatamerkisins GANNI er komin í sölu. Flíkurnar eru gerðar með sjálfbærni í huga en þær eru framleiddar úr tæknilegum afgangs- og endurunnum efnum. Vörulínan kemur í takmörkuðu upplagi.
Versla
GANNI x 66°Norður
4 samsetningarGANNI x 66°Norður(1 útgáfur)
Mottumars x 66°Norður (1 útgáfur)
Nýjar vörur(3 útgáfur)
Göngur(2 útgáfur)

Fermingargjöfin er 66°Norður
Gjafahugmyndir fyrir fermingarbarnið. Listinn inniheldur vel valdar úlpur, notalegar peysur, aukahluti og aðrar nauðsynjar.
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.