Haust/vetur 2021

Dugar á Íslandi, fullkomin á Everest.

Tindur dúnúlpa

Skoða Tind dúnúlpu

Landið okkar er ótrúlegur staður sem einkennist af áskorunum, magnaðri náttúru og síbreytilegu veðri. Í nær hundrað ár hefur 66°Norður aðlagast og þróast með íslensku þjóðinni og framleiðir í dag fatnað sem gerir fólki kleift að sinna leik og starfi í óútreiknanlegu íslensku veðurfari. 

Úlpur og jakkar

Úrval af jökkum sem henta vel sumar sem vetur, vatnsfráhrindandi, vindheldir og með öndun.

Miðlag

Rétt miðlag getur skipt höfuðmáli í baráttu við veðrið. Mismunandi aðstæður kalla á mismunandi samsetningu miðlags og annarra laga.

Aukahlutir

Hanskar, húfur, töskur og belti

Haust/vetur 2021

Nýjar vörur

Hversdags
4 samsetningar
Hversdags
(2 útgáfur)
(2 útgáfur)
(2 útgáfur)
(2 útgáfur)
Konur
Karlar
130.000 ISK
66°Norður x Fischersund

Útilykt

66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt.

Haust/ vetur 21
Dyngja

Dyngjulínan er byggð á dúnúlpu sem við framleiddum fyrst fyrir 16 árum. Hönnuð fyrir daglegt líf í borginni og hentar vel í hvers kyns ferðalög og hreyfingu á veturna.

Krakkar

Klár í rigninguna

Fatnaður fyrir íslenskt veðurfar

Yfirhafnir

Úlpur, pollagallar og léttir jakkar

Peysur og buxur

Hannaðar fyrir leiki og brölt

Ungbörn

Hlý föt á þau allra yngstu

Sögur af áhugaverðu fólki og stöðum

Norður tímarit

Fólk
Þú verður að taka áhættur

Baltasar Kormákur, leikstjóri Kötlu, um veðrið, framtíðina og náttúruöflin

Leiðangrar
Á hæsta tindi Íslands

Ég fetaði í fótspor afa míns og toppaði Hvannadalshnjúk

Fólk
Einstakur tími fyrir eldfjallafræðing!

Helga Kristín Torfadóttir er eldfjallafræðingur og doktorsnemi og hefur fylgst náið með eldgosinu í Geldingadölum.


Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um Hringrás