66°Norður x UN Women á Íslandi
Úkraína
UN Women á Íslandi og 66°Norður hafa hannað bol til stuðnings konum á flótta í Úkraínu. Allur ágóði af sölu bolsins rennur til verkefna UN Women í Úkraínu.


Vor/sumar 2022
Nýjar vörur
Vatnsheldir, vindheldir skeljakkar og einangraðir jakkar með góðri öndun, henta vel í hlaupin, göngur, skíði og aðra útivist.

Vor / Sumar 2022
NORÐUR journal
Náttúrulaugar

Stór hluti af menningu Íslendinga er að baða sig í heitum laugum. Þetta fylgir því að búa á eldfjallaeyju með köldu og óvægnu veðurfari en með nóg af heitu vatni frá náttúrunnar hendi.
Á leið í vinnu eða upp á fjall
Snæfell
Snæfell jakkinn hentar vel í gönguferðir, á skíði, í hjólaferðir, á kajak, eða einfaldlega þegar þú ferð út með hundinn. Samspil vatnsheldni, teygjanleika og einstakrar öndunar gerir hann að jakka sem hentar þér í fjölmörgum aðstæðum.






Norður tímarit
Hvernig á að velja réttan fatnað fyrir réttar aðsæður.
Í nær hundrað ár hefur 66°Norður framleitt fatnað fyrir vinnandi fólk með það að markmiði að gera leik og starf mögulegt í krefjandi aðstæðum. NORÐUR sögurnar segja frá fólkinu, fatnaðinum, veruleikanum og sérkennilega hversdagslífinu.

Öndun lýsir því hversu vel flíkin veitir burt rakagufu sem notandinn myndar. Flík sem andar vel hleypir meira af þessari gufu út, sem er þægilegra fyrir notandann.

Vatnsþol lýsir því hversu vel flík hrindir frá sér raka, þar með talinni rigningu og snjó. Flíkurnar sem við gerum eru ekki allar vatnsþolnar. Þegar hannaðar eru flíkur fyrir íslenskar aðstæður er þess hins vegar oft krafist.

Vindþol lýsir því hversu vel flík hindrar að vindur fari í gegnum hana. Sérhver flík úr föstu efni veitir eitthvert viðnám gegn vindi. En í ljósi þess að Ísland er næstvindasamasta land í heimi verða flíkurnar sem við framleiðum að gera aðeins meira.
Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.