Sumarfötin eru komin

Við höfum öll beðið eftir sumrinu frá því í fyrra. Jafnvel þó svo að sólin skín ekki alla daga, þá er sumarið komið innra með okkur. Við viljum bara minna alla á að klæða sig vel, þar getum við hjálpað.

Fatnaður fyrir íslenskt sumar

KarlarKonurKrakkar

La Sportiva

La Sportiva er ítalskt merki sem er leiðandi í hönnun og framleiðslu á skóm til útivistar, í fjallgöngur og hlaup. La Sportiva skórnir fást á heimasíðu okkar og völdum verslunum.

Versla nýjar vörur

Nýjar vörur
2 samsetningar
Nýjar vörur(3 útgáfur)
Göngur(2 útgáfur)

Fatnaður fyrir íslenskt sumar

Karlar

Við kynnum með stolti nýja samstarfslínu við upprennandi breska fatahönnuðinn Charlie Constantinou.

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur