![](https://images.prismic.io/sixty-six-north-dev/Z2V005bqstJ98u4x_FL1web_size.jpg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C5%2C3840%2C2150&w=4000&h=2240&ar=16%3A9&fit=crop&cs=tinysrgb)
Klæddu þig vel fyrir fjallið
Við höfum tekið saman ráðleggingar að því hvernig best sé að klæða sig í brekkunni, en gott er að klæðast ákveðnum lögum af fatnaði sem virka vel saman.
Klæðnaður í
Fatnaður fyrir íslenskt veðurfar
![](https://images.prismic.io/sixty-six-north-dev/ZwaCw4F3NbkBXEMk_66north-AW24-Ayaka-6-hero.jpeg?auto=compress%2Cformat&rect=0%2C1830%2C8192%2C4588&w=4000&h=2240&ar=16%3A9&fit=crop&cs=tinysrgb)
Nýtt í vetur
Við kynnum með stolti vörulínu sem er tileinkuð kríunni og ferðalagi hennar með skírskotun í lífstíl ferðalanga í huga.
Skoða
Krakkar
Fatnaður gerður fyrir leiki og brölt
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.