Nýtt fyrir sumarið
Skaftafell GORE-TEX® jakki
Skaftafell GORE-TEX® jakki er einstaklega þægilegur jakki sem hentar fyrir flestar aðstæður. Hann er sniðinn þannig að gott er að hreyfa sig í honum í krefjandi útvist.


Sögur af áhugaverðu fólki
Norður tímarit

4 vikna fjallgönguáætlun
Snjódrífurnar, þaulreyndar fjallakonur, segja okkur frá því hvað gott er að hafa í huga og hvaða gönguleiðir eru tilvaldar fyrir þá sem eru að koma sér af stað í útivist.

Ísland á einum degi
Fulltrúi okkar, Benjamin Hardman, setti mér markmið um að ganga og skrásetja allan Laugaveginn í einu lagi með það að markmiði að upplifa allar hliðar landslagsins og aðstæðna fótgangandi og á innan við sólarhring.

Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.