Nýjar vörur
Aftur í rútínu

Brimhólar stuttur jakki
Brimhólar er stílhreinn jakki í stuttu og víðu sniði með tæknilegum eiginleikum sem sækir innblástur sinn í upprunalega sjóstakkinn sem er mikilvægur hluti af arfleið 66°Norður.

Tindur krulluflís
Tindur Shearling jakkinn er hágæða millilagsflík sem var upphaflega hönnuð fyrir fjallaíþróttafólk og gerð til að veita öndunareinangrun í miklum kulda.
Versla Tindur krulluflísjakka

Fyrir íslenskar frímínútur
Við höfum framleitt fatnað fyrir íslenskar frímínútur síðan 1926. Haustið er framundan. Klæddu þig vel.
Fatnaður fyrir íslenskt veður
Með þjóðinni í yfir 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.