
Hreyfum okkur
Krefjandi hreyfing í köldu veðri kallar á viðeigandi fatnað.
Ráðleggingar
Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr
Ráðleggingar
Hverju skal klæðast
Hugsunin að baki því að klæðast nokkrum lögum er sú að nýta sem best mismunandi eiginleika efna; efni sem að halda vel hita, eru regnheld og hleypa samt raka frá líkamanum. Flísefni er gott miðlag, það er létt og heldur vel hita ásamt því að anda vel.
Lestu meira um hvernig er best að búa sig hér: Ráðleggingar

Sögur af áhugaverðu fólki
Norður Tímarit

Með þjóðinni í 90 ár
Full ábyrgð
Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.
Ending
Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.
Sjálfbærni
Góð ending, endurnýtt efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar sótspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.
Fylgstu með NORÐUR sögum með því að skrá þig á póstlistann og fylgja okkur á Instagram.

