Vonarstræti
Vonarstræti er lína af vörum úr mjúkri 100% ull, tilvalin fyrir kalda vetrardaga sem og svalar sumarnætur. Ullin er meðhöndluð sérstaklega, þvegin og burstuð, sem gefur henni sérstaklega hlýlega áferð. 100% ull er auðvelt að endurvinna.
Vonarstræti peysan er mjúk og hlý peysa með rúllukraga. Á bakinu er útsaumað Kríu lógó. Peysan er styttri að framan en aftan og í víðu sniði sem gerir hana einstaklega klæðilega.
Herra fyrirsætan er 184 cm á hæð og hann er í stærð L
Dömu fyrirsætan er 180 cm á hæð og hún er í stærð M
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Garn
100% ull
- Lag
Miðja
- Stíll
Ullarflíkur
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.