Rennd peysa úr Polartec® Power Stretch ® Pro. Peysan er létt, aðsniðin og einstaklega þægileg. Hægt er að nota jakkann hvort tveggja sem nærfatnað og sem miðlag. Tveggja sleða rennilás að framan. Tveir vasar að framanverðu. Polartec® Power Stretch® efnið er einstaklega létt, teygist á fjóra vegu, þornar fljótt auk þess sem það andar vel.