Aðsniðin og létt peysa úr Polartec® Power Stretch® Pro. Efnið dregur raka frá líkamanum og þornar fljótt. Peysan er sniðin fyrir mikla hreyfigetu þannig að þægilegt er að hreyfa sig í henni. Jakkinn er lítill í stærðum og því mælum við með að taka stærð ofar en vanalega.