Vatnajökull
Léttur en einstaklega hlýr jakki sem hentar jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar. Sérsniðinn fyrir hámarks hreyfigetu. Sérmótuð hetta sem fellur vel að höfðinu og hár kragi.
Tveir renndir hliðarvasar og einn vasi að innanverðu. Hvort tveggja er hægt að nota jakkann einan og sér eða undir skel sem auka einangrun í mjög vondum veðrum eða fjallaferðum. Jakkinn er einangraður með PrimaLoft® Aerogel örtrefjafyllingu sem er ótrúlega mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide
- Ytra lag - Fóður
100% polyamide
- Innra lag - Einangrun
100% polyester | Primaloft®
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Andar
- Stíll
Einangraðir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.