Tvíoddi
Frábær parka sem að hentar allan ársins hring. Hún er úr endingargóðu og vatnsheldu GORE-TEX® efni og veitir því fullkomið skjól. Þessi parka er í raun þrjár yfirhafnir í einni og því hentar hún alltaf sama hvernig viðrar. Skel og dúnjakki sem hægt er að nota saman eða í sitthvoru lagi.
Hefðbundið snið. Mælt er með að taka hefðbundna stærð. Fyrir konur er mælt með að taka tveimur stærðum minna en venjulega. Snúrugöng í mitti, hettu og faldi.
- Ytra lag - Aðal
100% polyamide. | Tveggja laga, GORE-TEX®
- Innra lag - Fóður
100% polyamide.
- Innra lag - Aðal
Innri jakki: 100% polyamide.
- Innra lag - Einangrun
Einangrun innri jakka: 800 Fill Power – VET vottur hvítur gæsadúnn. 90% dúnn, 10% fjaðrir. | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsheld
Vindvörn
Vatnsþolin
- Stíll
Parka