

GANNI x 66°Norður
Vestið er hluti af SS23 vörulínu sem var hönnuð í samstarfi við danska tískuvörumerkið GANNI.
Vestið er hlýtt og framleitt úr Polartec® flís með Polartec® NeoShell® á öxlunum.
„Kríu línan endurspeglar hönnunargildin okkar: hagnýt og tæknileg hönnun en falleg og grípandi á sama tíma. Kríu línan endurspeglar skuldbindingu okkar til hringrásar og minni sóunar. Kría felur ekki bara í sér að nota afgangsefni heldur búa til fatnað sem er gerður til að duga áratugum saman, hvort sem horft er til endingar eða útlits.“
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% Endurunnið Polyester | Polartec® Thermal Pro®
- Ytra lag - Efni tvö
100% Polyester | Polartec® Neoshell®
- Ytra lag - Efni þrjú
90% Polyester, 10% Elastane | Polartec® Hardface®
- Stíll
Vesti
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.