Okkar vinsæla Þórsmörk Parka í sérstaklega endingargóðu og mjúku efni. Loðkragi úr þvottabjarnarfeldi á hettu sem hægt er að hneppa af. Fyllingin samanstendur af 70% hágæða gæsadún og 30% fjöðrum. Þolir frost niður í -25°C.
Hefðbundnar stærðir. Hentar fyrir bæði kyn. Mælt er með því að konur taki tveimur stærðum minna en venjulega. Snúrugöng í mitti.