Þórisjökull er létt en virkilega hlý úlpa í klassísku sniði. Úlpan er gerð úr þriggja laga efni sem er lipurt og vantsfráhrindandi svo úlpan nýtist allan veturinn. Úlpan er einangruð með PrimaLoft® ThermoPlume, sem er létt, mjúk og hlý fylling. Tveir vasar að framan og einn að innan.
Hægt að smella hettunni af.
Ytra lag - Aðal
87% nylon, 13% PU
Innra lag - Einangrun
PrimaLoft® Black Insulation ThermoPlume | Thermoplume