Einstaklega hlý og mjúk dúnúlpa á þau allra yngstu. Úlpan er einangruð með 70% grágæsa dún og 30% fiðri. Ytra byrði og innra úr 100% Næloni. Á hettu er gerviskinnkragi sem hægt er að smella af. Tveir rennilásar að framan, einn sem rennist aðeins hálfa vegu. Teygjubryddingar við úlnlið og fald.