Flott, hágæða og tæknileg kápa sem er framleidd úr Polartec® NeoShell® efni. Efnið er endingargott, teygjanlegt, með 10.000 mm vatnsheldni og einstaka öndunareiginleika. Enginn raki myndast að innanverðu. Með kápunni fylgir belti í tveimur litum. Tveir vasar að framan. Saumar eru límdir. Efni: 53% Nylon / 27% Polyester. Umhirða: Mikilvægt er að þvo skelfatnað reglulega til að viðhalda eiginleika þess. Loka öllum rennilásum og smellum. Þvo í þvottavél við 30°C með mildu, klórlausu og fljótandi þvottaefni. Ekki nota mýkingarefni. Hengja til þerris eða setja á lága stillingu í þurrkara.