Suðureyri anorakkur er stílhreinn og tæknilegur anorakkur sem byggir á gamla sjóstakknum. Suðureyri er úr byltingarkenndu GORE™ INFINIUM™ efni sem er mjúkt og létt og eingangrar mjög vel í vindi og léttri rigningu og heldur eiginleikum sínum þó þú svitnir. GORE™ INFINIUM™ sér til þess að hlý flík sé hlý - bæði í rigningu og snjókomu - sama hvort að þú sért í krefjandi útivist eða á leiðinni í vinnuna.
Stór í stærðum. Snúrugöng í mitti og á hettu. Smellur á úlnlið.
Herra fyrirsætan er 183 cm á hæð og hann er í stærð L
Dömu fyrirsætan er 176 cm á hæð og hún er í stærð S