Snæfell
Snæfell NeoShell® er klassískur skeljakki með 10.000 mm. vatnsheldni og einstaka öndunareiginleika. 10.000 mm vatnsheldni þýðir að hægt er að nota jakkann í léttri úrkomu en ef um er að ræða mjög mikla úrkomu í lengri tíma mun efnið á einhverjum tímapunkti gefa eftir. Þetta snýst allt um jafnvægi og til að ná fram þeirri einstöku öndun sem Polartec Neoshell efnið býr yfir, þá getur vatnsheldnin ekki verið of mikil. Því meiri sem vatnsheldnin er, því síðri verður öndunin. Fyrir hreyfingu og alhliða útivistarnotkun er Snæfell jakkinn frábær kostur.
Jakkinn er rúmgóður og í hefðbundnu sniði. Sérmótuð hetta sem byrgir ekki sýn og með deri. Jakkinn er síðari að aftan en framan
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
53% nylon, 47% polyester. | Polartec® Neoshell®
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Ekki bleikja
Má ekki þurrhreinsa
Hengja til þerris
- Skel
Polartec
- Hentar fyrir
Hlaup
Göngur
Hjólreiðar
Skíði
- Eiginleikar
Vatnsheld
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.
Upplýsingar um skilareglur hér.