Tæknilegar bxur þar sem nokkur mjög tæknileg Polartec efni koma saman í einni flík. Þessi efni eru Polartec® Power Dry®, Classic Micro® og Wind Pro® Stretch. Buxurnar hentar vel í alla útivist þar sem mikil hreyfing kemur við sögu sem og til daglegrar notkunar. Einnig fæst peysa í stíl við buxurnar, Sigyn peysa. Efni: 100% polyester.