Karfa

Fólk

Sögur af heimafólki á hjara veraldar
NORÐUR Tímarit
Með mótvindinn í bakið

Þrátt fyrir að fyrsti leikur Elínar hafi farið í að æfa handahlaupatilburði á hliðarlínunni, þá komu knattspyrnuhæfileikarnir fljótlega í ljós og í dag er hún ein fremsta íþróttakona Íslands.

Lesa
Tónlist að atvinnu, snjóbretti í hlutastarfi

Það eina sem ég hugsa um eru snjóbretti. Meira að segja á meðan ég er að spila tónlist. En snjóbretta hæfileikinn kom kannski ekki alveg eins náttúrulega og tónlistin og því er ég ennþá í tónlistinni og borga reikningana þannig.


Útivera úti á landi

Ása ákvað að fara í svokallaða "útivistar-einangrun" í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum.

Hornstrandir 66.45ºN

Afskekktasti staður Íslands. Á Hornströndum bjó harðgert fólk sem sótti sjóinn á litlum bátum, tíndi fuglsegg úr björgum og hélt nokkrar kindur og kýr. Það voru engar vegasamgöngur og veturnir oft svo harðir að bátar komu ekki að landi svo vikum skipti.

Kyrrð í öldugangingum

Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. 


Haltru lestrinum áfram

Allar NORÐUR greinarnar

Yfirlit
21 greinar
Með mótvindinn í bakið

Elín Metta Jensen

25/06/2020
Á hæsta tindi Íslands

Eydís María Ólafsdóttir

28/05/2020
Á skíðum í íslenskri veðráttu

Arnaldur & Ólafía

15/02/2020
Hornstrandir 66.45°N

Ragúel Hagalínsson

02/01/2020
SOS stuttermabolurinn

Rúrik Gíslason

05/12/2019
Um tímann og vatnið

Andri Snær Magnason

28/11/2019
Heimildir um breytingar

Ragnar Axelsson RAX

25/11/2019
Tónlist að atvinnu, snjóbretti í hlutastarfi

Ívar Pétur Kjartansson

05/11/2019
Beitiland milli jökla

Þorsteinn Roy Jóhannsson og Hörður Þórhallsson

16/10/2019
Ísland á einum degi

Benjamin Hardman

06/09/2019
Mín eigin leið

Emilie Lilja

03/06/2019
Frelsi á fjöllum

Ása Steinars

26/04/2019
Jökullinn gefur eftir

Helen & Aron

09/04/2019
Emilie og Mads á Íslandi

Emilie & Mads

20/02/2019
Lengri leiðin

Elisabet Margeirsdottir

11/02/2019
Kyrrð í ölduganginum

Heiðar Logi

14/11/2018
Ísland við fyrstu sýn

Benjamin Hardman

31/10/2018
SH717 Guðmundur Jensson

Anton Jónas Illugason

03/06/2018
Á sjó

Arnar Logi Hákonarson

17/11/2017
Veður og aldur eru hugarástand

Ásdís Karlsdóttir

13/10/2017
Hin Flatey

Björk Brynjarsdóttir

10/08/2017
FULL FRAMLEIÐSLUÁBYRGÐ
SKILAFRESTUR veitir 14 daga til að skila
SENDINGARTÍMI 1-4 virkir dagar
PÓSTUR
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um vörur og fréttir frá 66°Norður
Skráðu þig
Finna verslun
Ertu að ferðast til Íslands eða Danmerkur? Komdu við hjá okkur!
66ºNorður
Karlar
Aðstoð & upplýsingar
Hafðu samband
66north@66north.com
+354 535 6600
Midhraun 11, 210 Gardabaer
Viltu starfa hjá okkur?
Samfélagsmiðlar
Klæddu þig vel
© 66ºNorður Ísland, Allur réttur áskilinn
Persónuvernd og vafrakökur