1/3

Mottumars x 66°Norður

Product code: L87726-427-36-40
Mottumarssokkar til styrktar Krabbameinsfélaginu.
2.900 ISK
Litur
Bright Blue Hour
Stærð 36 - 40

Mottumars er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum.

Í ár fengum við hjá 66°Norður þann heiður að hanna Mottumars sokkana í samvinnu við Krabbameinsfélagið.

Hönnuðirnir Rakel Sólrós og Þórdís sögðu að með hönnuninni vildu þær gera sjómanninum og hafinu hátt undir höfði með fallegu mynstri af öldum í mörgum bláum tónum. Rauði hællinn táknar baujuna úti á hafi sem er vegvísir sjómannsins á hafi úti.

Allur ágóði af sölu sokkanna rennur beint til Krabbameinsfélagsins.