Kría
Hönnun Kríu Neoshell jakkans byggir á útliti upphaflega Kríu jakkans, sem var fyrst framleiddur árið 1991 og naut mikilla vinsælda sem útivistarfatnaður hjá ungum sem öldnum. Nýjasta útgáfa jakkans er gerð úr mjög tæknileguPolartec® NeoShell® efni sem veitir frábært skjól gegn veðri og vindum án þess að draga úr öndun. Tveir renndir vasar.
Snið jakkans er mjög vítt en hægt er að þrengja hann í mittinu til að laga hann að þörfum hvers og eins.
Fyrir "oversized" útlit er mælt með því að panta sína venjulegu stærð en einni stærð minna ef óskað er eftir meira hefðbundnari útliti. Mælt er með því að konur taki tveimur stærðum minni en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% nylon
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott
Notið fljótandi þvottaefni
Ekki bleikja
Hengja til þerris
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.