Kría
Hönnun Kríu Neoshell jakkans byggir á útliti upphaflega Kríu jakkans, sem var fyrst framleiddur árið 1991 og naut mikilla vinsælda sem útivistarfatnaður hjá ungum sem öldnum. Nýjasta útgáfa jakkans er gerð úr mjög tæknileguPolartec® NeoShell® efni sem veitir frábært skjól gegn veðri og vindum án þess að draga úr öndun. Tveir renndir vasar.
Snið jakkans er mjög vítt en hægt er að þrengja hann í mittinu til að laga hann að þörfum hvers og eins.
- Ytra lag - Aðal
100% nylon
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott
Notið fljótandi þvottaefni
Ekki bleikja
Hengja til þerris
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
- Hentar fyrir
Göngur
Skíði
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skeljakkar