Krafla er hlýtt og þægilegt dúnvesti, síðara en hefðbundin dúnvesti og sniðið er beint. Það er framleitt úr 100% endurunnu efni sem litað er með náttúrulegu litarefni. Vestið er mjög hlýtt en þó hvorki fyrirferðarmikið né þunt þannig að það er auðvelt að athafna sig í því og vera á ferðinni. Vestið er einangruð með 90% VET vottuðum hvítum andadún og 10% fjöðrum. Krafla er úr vatnsfráhrindandi og vindheldu efni. Tveir renndir vasar að framan og einn renndur vasi að innan.
Herra fyrirsætan er 189 cm á hæð og hann er í stærð M/L
Dömu fyrirsætan er 179 cm á hæð og hún er í stærð XS/S