Go to content
Valmynd
Innskráning Karfa_ 0
product image
product image
product image
product image

Dyngja

Dúnúlpa - Unisex

49.000 kr. Frí heimsending
Dyngja er ný úlpa byggð á dúnúlpu sem við framleiddum fyrst fyrir 10 árum. Athugið að úlpan hentar báðum kynjum og stærðirnar eru stórar því mælum við með að taka einni eða tveimur stærðum minni en vanalega. Efnið er aðeins glansandi sem gefur flíkinni skemmtilegan karakter. Flíkin er hönnuð fyrir daglegt líf í borginni eða hvers konar stúss á veturna. Dyngja kemur einnig sem dúnkápa og sem dúnvesti.
Stærðartafla
Valinn fjöldi er ekki til á lager
 • Smelltu og hreyfðu bendillinn til að færa myndina
 • Notaðu músarhjól til að stækka eða minnka mynd

Nánari upplýsingar

Dyngja er mjög hlý og þægileg úlpa. Frábær fyrir kalda vetur. Tveir renndir vasar að framan, hár kragi og hetta sem að hægt er að taka af. 

Eiginleikar

 • Fylling 90% hvítur þýskur VET vottaður andadúnn, 10% fjaðrir.
 • 800 fill power.
 • Efni: 100% Nylon.
 • Tveir renndir vasar að framan.
 • Stormlisti.
 • Skjólgóð hetta sem hægt er að taka af.

Snið og umhirða

 • Úlpan er stór í sniði og hentar jafnt konum sem körlum.
 • Þvoið við 30°C með fljótandi þvottaefni sem er ætlað dúnvörum.
 • Ekki má nota blettaeyði, mýkingarefni né annað sem inniheldur bleikingarefni.
 • Þurrkið í þurrkara við vægan hita ásamt tennisboltum til þess að berja dúninn í sundur.
 • Eftir um klst í þurrkara snúið þá flíkinn við.
 • Heildar þurrkunartími getur verið um 2-4 klst háð stærð úlpunnar.

Stærð

size-chart Brjóstkassi Mitti Mjaðmir Ermi Innan fótar
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 35 3/8 37 7/8 40 1/8 42 1/2 44 7/8 47 1/4 49 5/8
Mitti 28 3/8 30 3/4 33 35 1/2 37 7/8 40 1/4 42 1/2
Mjaðmir 34 1/4 36 5/8 39 41 3/8 43 3/4 46 48 1/2
Ermi 31 3/8 32 1/4 33 1/4 34 1/4 35 1/4 36 1/8 36 1/8
Innan fótar 30 3/4 31 1/2 32 1/4 33 33 7/8 34 5/8 34 5/8
  XS S M L XL 2XL 3XL
Brjóstkassi 90 96 102 108 114 120 126
Mitti 72 78 84 90 96 102 108
Mjaðmir 87 93 99 105 111 117 123
Ermi 79,5 82 84,5 87 89,5 92 92
Innan fótar 78 80 82 84 86 88 88

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða