Katla

W11251-900-S
Katla er ein af okkar tæknilegustu vegan úlpum.
59.000 ISK
Litur
Black
Stærð
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
1 / 8

Parka úlpa úr GORE-TEX® efni sem ver þig fyrir mikilli rigningu eða snjókomu í sterkum vindi. Úlpan er lipur og létt en hlý því hún er fóðruð með örtrefjafyllingu. Allir saumar eru límdir til að tryggja meiri vatnsheldni. Tveir renndir vasar að framan, renndur innan á vasi. Stormlisti yfir rennilás að framan og innri stormlisti. Hettan er rennd á svo hægt er að taka hana af, en rennilásinn er falinn bak við lista sem er festur með frönskum rennilás. Stílhrein flík sem hentar hvar sem er, hvort sem er á skíði eða aðra útivist eða til daglegrar notkunar.

Hefðbundnar stærðir

Tangi Stuttermabolur (Unisex)
8.900 ISK
Litur
HúfukollaHúfa með 66°Norður lógói
3.900 ISK
Litur
HrannarPolartec® Alpha hálfrennd peysa
21.000 ISK
Litur