Hálfrennd peysa með háum kraga. Gerð úr Polartec Alpha efni sem hlýtt, andar einstaklega vel og þornar hratt. Hentar vel sem innstalag eða miðlag á köldum vetrardögum.
Stærðirnar eru frekar litlar og mælum við því með því að taka stærð ofar en venulega.