Hálfrennd peysa gerð úr Polartec® Power Wool ™ efni sem dregur raka frá líkamanum og þornar fljótt. Góð sem innsta lag eða miðlag og hentar vel fyrir hreyfingu á köldum vetrardögum. Endurskin í rennilás, þumlagöt á ermum og saumlausar axlir.
Aðsniðið
Ytra lag - Aðal
51% polyester, 43% ull, 6% spandex | Polartec® Power Wool™