Garðar
W11831-141-2XL
Léttur jakki
35.000 ISK
Litur
Sand
Stærð
Þessi vara er uppseld á vef í augnablikinu
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
1 / 8
Garðar er stíhreinn og flottur jakki sem hentar vel fyrir fjölbreyttar aðstæður í hvaða veðurskilyrðum sem er. Jakkinn er stór í stærðum, er úr þriggja laga efni með 9.000mm í vatnsheldni. Snúrugöng í mitti, fald og hettu, tveir vasar að framan og saumarnir eru límdir, fyrir auka vatnsheldni.
Dömu fyrirsætan er 177 cm á hæð og hún er í stærð M
- Ytra lag - Aðal
100% polyester.
- Hentar fyrir
Hjólreiðar
Göngur
Dagsdaglega notkun
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
- Stíll
Skeljakkar