







Kría
Skel jakki í stóru sniði úr GORE-TEX® WINDSTOPPER® efni með límdum saumum. Jakkinn byggir á Kríu línunni sem sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnistefnu fyrirtækisins. Efnið í jakkanum er vatnsfráhrindandi, andar vel og veitir góða vindvörn ásamt því að hafa endurskin á nokkrum stöðum. Líflegir litatónar tengja saman heima GANNI og 66°Norður. Snúrugöng í mitti, tveir vasar með rennilás að framan og einn brjóstvasi. Hægt er að brjóta hettuna inn í kragann.
GORE-TEX® þvottaleiðbeiningar: Má þvo á 40°C með fljótandi þvottaefni, skolið tvisvar. Ekki nota duftþvottaefni, mýkingarefni eða bleikiefni. Hengt til þerris eða sett í þurrkara - Þegar varan hefur þornað skaltu setja hana í þurrkara í 20 mínútur í viðbót eða strauja með max 150°C heitu straujárni til að endurvirkja vatnsfráhrindandi eiginleikana.
Dömu fyrirsætan er 172 cm á hæð og hún er í stærð XS/S
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyester | GORE® WINDSTOPPER®, Þriggja laga
- Ytra lag - Efni tvö
100% endurunnið polyester | GORE® WINDSTOPPER®, Þriggja laga
- Ytra lag - Efni þrjú
100% endurunnið polyester | GORE® WINDSTOPPER®, Þriggja laga
- Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Andar
- Stíll
Skel- og léttir jakkar
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.