Flot vestið sækir í arfleifð 66°Norður og byggir á gamalli hönnun á björgunarfatnaði. Tveir vasar að framan. Fyrir konur: Mælum með að fara eina stærð niður.
Ytra lag - Aðal
Seaqual, 100% endurunnið polyester (frá plasti í sjónum) Clo Eco Vivo | Seaqual
Innra lag - Efni tvö
90% endurunnir þræðir and NO microþræðir til að minnka plastagnir í sjónum.
Hentar fyrir
Göngur
Dagsdaglega notkun
Stíll
Vesti
FULL FRAMLEIÐSLUÁBYRGÐ
SKILAFRESTUR veitir 14 daga til að skila
SENDINGARTÍMI 1-4 virkir dagar
PÓSTUR
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um vörur og fréttir frá 66°Norður