Flot jakkinn sækir í arfleifð 66°Norður og byggir á gamalli hönnun á björgunarfatnaði. Tveir vasar að framan, tveir brjóstvasar. Efni: Ytra efni: Seaqual, 100% endurunnið polyester (frá plasti í sjónum) Clo Eco Vivo einangrun: 90% endurunnir þræðir and NO microþræðir til að minnka plastagnir í sjónum.