Dyngja er mjög hlýtt dúnvesti í klassísku sniði. Tveir renndir vasar að framan. Skelin er ú 100% Nylon með hvítum þýskum VET vottuðum andadún (90/10). 800 fill power.
Ytra lag - Aðal
Endurunnið nylon.
Innra lag - Einangrun
90% andadúnn, 10% fiður. | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Má ekki bleikja með klór
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
Hentar fyrir
Skíði
Dagsdaglega notkun
Fjallamennska
Eiginleikar
Vatnsþolin
Vindvörn
Stíll
Vesti
FULL FRAMLEIÐSLUÁBYRGÐ
SKILAFRESTUR veitir 14 daga til að skila
SENDINGARTÍMI 1-4 virkir dagar
PÓSTUR
Skráðu þig á póstlistann og fáðu upplýsingar um vörur og fréttir frá 66°Norður