Dyngja er mjög hlýtt dúnvesti í klassísku sniði. Tveir renndir vasar að framan. Skelin er úr endurunnu nyloni með hvítum þýskum VET vottuðum andadún (90/10). 800 fill power.
Ytra lag - Aðal
Endurunnið nylon
Innra lag - Einangrun
90% andadúnn, 10% fiður. | RESPONSIBLE DOWN STANDARD