Dyngja
W11804-969-XXS
Dyngja er mjög hlý og þægileg úlpa. Frábær fyrir kalda vetur.
59.000 ISK
Litur
Obsidian
Stærð
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
1 / 11
Dyngja stutt dúnúlpa er nýr stíll í Dyngju línunni. Úlpan er töluvert styttri en hefðbundna Dyngja dúnúlpan og því skemmtileg viðbót við vörulínuna. Flíkin er hönnuð fyrir daglegt líf í borginni eða hvers konar stúss á veturna. Á henni eru tveir renndir vasar að framan, hár kragi og hetta sem að hægt er að taka af.
Dömu fyrirsætan er 179 cm á hæð og hún er í stærð M
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið nylon
- Innra lag - Einangrun
800 fill power: 90% VET vottaður andadúnn, 10% fjaðrir | RESPONSIBLE DOWN STANDARD
- Þvottaleiðbeiningar
Þvo í þvottavél á eða undir 30°C
Má ekki bleikja með klór
Má þurrka í þurrkara á lágum hita
- Hentar fyrir
Dagsdaglega notkun
Skíði
- Eiginleikar
Vatnsþolin
- Stíll
Dúnúlpa