Dyngja
Sérstök útgáfa af Dyngju í takmörkuðu upplagi. Vestið er þakið jökla mynstri sem búið er til úr myndum sem voru teknar af Benjamin Hardman ljósmyndara. Engin tvö vesti eru eins, þar sem mynstrið fellur mismunandi á hverja flík.
Ytra efnið er úr endurunnu pólýester og vestið er einangruð með endurnýttum dúni.
Endurnýttur dúnn er fenginn úr notuðum dún fatnaði og yfirbreiðslum, hann er síðan hreinsaður og unninn á nánast sama hátt og nýr dúnn og eru því gæðin því fyrsta flokks. Með því að endurnýta dún er líftími hans lengdur í stað þess að afurðin hefði farið í landfyllingu.
Vestið er stórt í sniði og hentar öllum. Mælt er með að taka einni stærð minna en venjulega. Fyrir konur er mælt með að taka tveimur stærðum minni en venjulega.
- Framleiðsluábyrgð Lestu ábyrgðarskilmálana okkar
- Ytra lag - Aðal
100% endurunnið polyester
- Innra lag - Fóður
100% endurunnið polyester
- Innra lag - Einangrun
700 fill power: 80% blanda af endurnýttum gæsa- og andadún, 20% fjaðrir
- Stíll
Vesti
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 ISK
Samkvæmt reglum um rafræn kaup má falla frá kaupum án þess að tilgreina nokkra ástæðu innan 14 daga frá afhendingu vörunnar fyrir fulla endurgreiðslu.