Peysa á börn gerð úr efni sem þornar hratt og andar mjög vel. Peysan er gerð úr REPREVE efni, sem er tæknilegt efni unnið úr endurunnu hráefni. Efni: 91%PL / 9% EA. Umhirða: Þvo við 30°C, ekki nota bleikingar- eða mýkingarefni. Hengja til þerris, má ekki strauja.