Borgir er stílhreinn jakki sem hentar alltaf sama hvernig viðrar. Hann er gerður úr GORE-TEX INFINIUM™ efni sem hefur þá eiginleika að vera vindhelt, vatnsfráhrindandi, andar vel auk þess sem það er einstaklega mjúkt að innan. Tveir renndir vasar að framan og einn brjóstvasi. .