Go to content
Innskráning

Kría

Kría

Afgangsefni í aðalhlutverki.

Nýja Kríu-línan frá 66°Norður er gerð úr Polartec Neoshell og flísefni sem féll til við framleiðsluna á síðasta ári. Hún sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnistefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja aldrei vörum eða efni og fullnýta eins mikið og hægt er.

Kríu línan endurspeglar gildin okkar. Áherslan á nýtingu við framleiðslu á Kríu línunni felur ekki bara í sér að nota afgangsefni heldur er þetta jakki sem er gerður til að duga áratugum saman, hvort sem horft er til endingar eða útlits.
Kría Neoshell® jakki

Hönnun Kríu Neoshell jakkans byggir á útliti upphaflega Kríu jakkans, sem var fyrst framleiddur árið 1991 og naut mikilla vinsælda sem útivistarfatnaður hjá ungum sem öldnum. Nýjasta útgáfa jakkans er gerð úr mjög tæknilegu Polartec Neoshell efni sem veitir frábært skjól gegn veðri og vindum án þess að draga úr öndun. Snið jakkans er mjög vítt en hægt er að þrengja hann í mittinu til að laga hann að þörfum hvers og eins.

Kría 1/1
Kría NeoShell® skelbuxur

Praktískar og flottar buxur sem eru hluti af Kríu línunni okkar en hún var mjög vinsæl hér á landi í kringum 1990. Buxurnar eru gerðar úr Polartec Neoshell efni sem gerir þær vatnsheldar en á sama tíma með einstaka öndunareiginleika. Buxurnar eru framleiddar úr efnum sem hafa fallið til í framleiðslu á vörum úr Neoshell efni. Buxurnar henta vel fyrir ýmiskonar útivist sem og hversdags

Kría 1/1
Kría 1/1
Kría Polartec® flísvesti

Vesti í stóru sniði sem er framleitt úr efnum sem hafa fallið til í framleiðslu á vörum úr flísefni. Snúrugöng í faldi svo hægt er að þrengja vestið að neðan. Vestið er með kríu lógói á bringunni, en það lógó einkenndi margar vinsælu flíkurnar okkar á tíunda áratugnum. Tveir renndir hliðarvasar. Hentar báðum kynjum.

Kría 1/1
Aðrar vörur úr línunni
Kría 1/1

Kría

5.000 ISK
Kría 1/1

Kría

7.900 ISK
Kría 1/1

Kría

8.900 ISK

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK