Go to content
Innskráning

Förum varlega, en hreyfum okkur

Það er mikilvægt nú sem aldrei fyrr að hlúa að heilsunni og hreyfa sig.

Að hreyfa sig og huga að sjálfum sér hefur sjaldan verið jafn mikilvægt og núna. Við leituðum til nokkurra vina okkar og fengum góð ráð frá þeim varðandi hreyfingu og útivist. 

Við brýnum þó fyrir fólki að fara varlega og fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hverju sinni og fylgjast vel með covid.is. Mælst er gegn því að stunda útivist í hóp, forðast skal alla snertingu og mikilvægt að virða fjarlægðarmörk milli einstaklinga sem á vegi verða.

Frekari upplýsinga um samkomubann og Covid-19 má nálgast á www.covid.is 

Guðmundur, Helen og Hekla

Útivera með fjölskyldunni

Guðmundur, Helen og Hekla eru ævintýragjörn fjölskylda sem vita fátt betra en að stunda útivist saman. Þau eyða miklum tíma í útiveru í nágrenni Reykjavíkur og taka Heklu, tveggja ára dóttur sína, með í hvers kyns ferðalög.

Þau deila með okkur ráðleggingum um hvað er gott að hafa í huga þegar fjölskyldan stundar útivist saman.

Ása Steinars

Útivera úti á landi

Ása Steinars segir okkur frá hvers konar útivist hún mun stunda næstu daga og hvað er gott að hafa í huga til að koma sér af stað. Ása ákvað að fara í svokallaða "útivistar-einangrun" í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum.

Elísabet Margeirs

Útihlaup

Elísabet deilir með okkur hlaupaleiðum, hlaupaprógrami og fleiri góðum ráðum. 

Lífskraftur

Göngur

Snjódrífurnar, þaulreyndar fjallakonur, segja okkur frá því hvað gott er að hafa í huga og hvaða gönguleiðir eru tilvaldar fyrir þá sem eru að koma sér af stað í útivist. 

Útivera með fjölskyldunni

Guðmundur, Helen og Hekla

Guðmundur, Helen og Hekla eru ævintýragjörn fjölskylda sem vita fátt betra en að stunda útivist saman. Þau deila með okkur ráðleggingum um hvað er gott að hafa í huga þegar fjölskyldan stundar útivist saman.

Útivera úti á landi

ÁSA STEINARS

Ása Steinars segir okkur frá hvers konar útivist hún mun stunda næstu daga og hvað er gott að hafa í huga til að koma sér af stað. Ása ákvað að fara í svokallaða "útivistar-einangrun" í bústað á Ólafsfirði, þar sem hún nýtur nærliggjandi náttúru á gangi eða skíðum.

Útihlaup

ELÍSABET MARGEIRS

Elísabet deilir með okkur hlaupaleiðum, hlaupaprógrami og fleiri góðum ráðum. 

Göngur

Lífskraftur

Snjódrífurnar, þaulreyndar fjallakonur, segja okkur frá því hvað gott er að hafa í huga og hvaða gönguleiðir eru tilvaldar fyrir þá sem eru að koma sér af stað í útivist. 

Takk fyrir!

Þú hefur verið skráður á póstlista hjá 66°norður

You are connected to our website

Íslenska | ISK
map To change region select from the selection here to the left
Greiða
Veldu svæði
Iceland Europe North America
Veldu land
Veldu gjaldmiðil
ISK